Árangursríkir fundir

Allt sem snýr að afburða fundarmenningu

 

Góður fundur er bæði markviss, skemmtilegur og skilvirkur. Við bjóðum upp á markmiðadrifna fundarþjónustu sérsniðna að þínum þörfum. Hvort sem þú vilt styttri og færri fundi, skýrari eftirfylgni, virkari þátttöku fundarmanna, dýpri umræðu eða betri ákvarðanir þá getum við aðstoðað.

Hafa samband

Stefnumótun, ákvarðanataka og framkvæmd 

Meetings are at the heart of an effective organization, and each meeting is an opportunity to clarify issues, set new directions, sharpen focus, create alignment, and move objectives forward – Paul Axtell

Fundarstjórn og ritun

Aðstoðum við undirbúning og framkvæmd allra tegunda funda

Aðalfundir

Húsfundir

Félagsfundir

Endurmatsfundir

Framboðsfundir

Fjarfundir

ofl.

Námskeið

Þjálfun sem byggir leikjum og virkri þátttöku

Skilvirkir fundir
Fundarsköp og fundarstjórnun 
Fundarritun 
Fjölbreytt fundartækni

Umbreyting fundarmenningar

Úrlausn ágreiningsmála

 

 

Lóðsun

Skipuleggjum og leiðum vinnustofur og skapandi fundi

Hugarflug

Stefnumótun

Umræðufundir

Mótun framkvæmdaáætlunar

Notendamiðuð þjónustuhönnun (design thinking) 

 

Fundarþjálfun

Áskrift að fundarþjálfun og þjónustu

Fjarþjálfun

Gagnleg sniðmát

Handrit fyrir ólíkar tegundir funda

Þátttaka í faghópum 

Hópmarkþjálfun

 

 

Um okkur

Fundarteymið

Arna Björk Gunnarsdóttir
Arna Björk Gunnarsdóttir
Elizes Low
Elizes Low
Áratuga reynsla í fundarstjórnun, ritun og námskeiðshaldi fyrir félagasamtök og fyrirtæki
Svava Arnardóttir
Svava Arnardóttir
Viktor Ómarsson
Viktor Ómarsson

Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu fyrir frekari upplýsingar, verð og til að panta þjónustu.

viktor@fundarstjorn.is